Nú er sumarið í fullum gangi og sumir farnir í frí og jafnvel komnir til baka en flestir fara í sumarfrí í júlí. Í ljósi þessa og í ljósi þess að skilafrestur atvinnumanna á ársreikningum og skattframtölum lögaðila er til 10. september þá viljum við beina þeim tilmælum til viðskiptavina okkar um að koma gögnum sem til þarf vegna ársuppgjöra, eins fljótt og auðið er.
Haustið komið
Þá er haustið loksins komið, með öllum sínum fallegu litum og frískandi svala. Álagningaseðlar fyrirtækja