Flestir af starfsmönnum Íslenskra endurskoðenda Bíldshöfða slf munu halda af landi brott á morgun, fimmtudaginn 10. nóvember 2016, en mæta aftur til vinnu mánudaginn 14. nóvember 2016. Að þessu sinni verður haldið til Barcelona. Skrifstofan verður að fullu opin líkt og venjulega en ekki verður hægt að ná í nema lítinn hluta starfsmanna á meðan.
Haustið komið
Þá er haustið loksins komið, með öllum sínum fallegu litum og frískandi svala. Álagningaseðlar fyrirtækja