Árið senn á enda

Nú eru rétt rúmlega tveir mánuðir eftir af þessu ágæta ári 2014 og hefur það verið nokkuð viðburðaríkt, líkt og árið 2013. Nýjir starfsmenn verið ráðnir til starfa en starfsemin hefur farið nokkuð vaxandi frá fyrra ári. Við viljum því bjóða velkominn til starfa Sigurjón Oddsson (Viðskiptafræðingur, Cand. Oecon) sem hóf störf í september 2014.

Aukin starfsemi kallar á meira rými eru Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða því ekki lengur bara á efstu hæð hússins heldur er hluti af starfsfólkinu flutt niður á aðra hæð en móttakan verður áfram staðsett á efstu hæð hússins.

Fleiri fréttir

Haustið komið

Þá er haustið loksins komið, með öllum sínum fallegu litum og frískandi svala. Álagningaseðlar fyrirtækja

Gleðilegt nýtt ár!

Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða slf óska viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs, með þökkum