Ársreikningar og skattframtöl lögaðila

Við viljum minna á að skilafrestur á skattframtölum lögaðila, vegna rekstrarársins 2015, rennur út þann 10. september 2016. Hins vegar þarf að vera búið að skila 10% fyrir 31. maí, 20% fyrir 30. júní og 55% fyrir 15. ágúst. Í ljósi þessa og í ljósi þess að starfsfólk okkar fer nú senn að fara í sumarfrí þá viljum við hvetja viðskiptavini okkar til þess að skila nauðsynlegum upplýsingum til okkar sem allra fyrst, koma með bókhaldsgögn ef vantar o.s.frv.

Fleiri fréttir

Haustið komið

Þá er haustið loksins komið, með öllum sínum fallegu litum og frískandi svala. Álagningaseðlar fyrirtækja

Gleðilegt nýtt ár!

Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða slf óska viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs, með þökkum