Líður að árslokum

Nú líður að árslokum ársins 2015. Viljum við því biðja stjórnendur og eigendur fyrirtækja um að huga í tíma að því að hafa samband ef aðstoð vegna áramótanna, þ.e. aðstoð vegna birgðatalningar, við launaútreikninga umfram venjulegar launakeyrslur o.s.frv.

Fleiri fréttir

Haustið komið

Þá er haustið loksins komið, með öllum sínum fallegu litum og frískandi svala. Álagningaseðlar fyrirtækja

Gleðilegt nýtt ár!

Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða slf óska viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs, með þökkum