Skattframtalsskil einstaklinga

Nú eru formlegir skilafrestir RSK búnir, vegna skila á skattframtölum einstaklinga vegna ársins 2016. Engu að síður þá ber einstaklingum að skila inn skattframtölum sínum. Við viljum biðja þá sem eiga eftir að skila inn gögnum eða hafa ekki enn haft samband við okkur um að gera það sem fyrst og við reynum að flýta skattframtalsskilunum eins og hægt er. Við mælum með að fólk fari inn í vorið og sumarið eins áhyggjulaust og hægt er, ekki hika við að hafa samband.

Fleiri fréttir

Haustið komið

Þá er haustið loksins komið, með öllum sínum fallegu litum og frískandi svala. Álagningaseðlar fyrirtækja

Gleðilegt nýtt ár!

Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða slf óska viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs, með þökkum