Ríkisskattstjóri hefur tilkynnt að frestur fagaðila, til skila á skattframtölum einstaklinga, verði mánuði styttri en árið 2015. Að sama skapi mun Ríkisskattstjóri skila álagningu sinni mánuði fyrr en hefur verið, þ.e. fyrir 1.júlí í stað 1.ágúst. Við hvetjum því alla þá sem vilja á skattframtalsaðstoð okkar að halda að hafa samband við okkur sem fyrst og koma með gögn til okkar hið fyrsta.
Haustið komið
Þá er haustið loksins komið, með öllum sínum fallegu litum og frískandi svala. Álagningaseðlar fyrirtækja