Starfsmannamál

Nú í maí og júní á þessu ári létu tveir gamalreyndir starfsmenn af störfum sínum hjá Íslenskum endurskoðendum Bíldshöfða, en það voru þær Vilhelmína Hauksdóttir og Hildur Melsted. Við óskum þeim velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Tveir nýjir starfsmenn gengu til liðs við Íslenska endurskoðendur Bíldshöfða, í maí mánuði, en það voru þær Drífa Aðalsteinsdóttir og Sigríður Una Eiríksdóttir. Við bjóðum þær velkomnar til starfa.

Fleiri fréttir

Haustið komið

Þá er haustið loksins komið, með öllum sínum fallegu litum og frískandi svala. Álagningaseðlar fyrirtækja

Gleðilegt nýtt ár!

Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða slf óska viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs, með þökkum