Nú er öll starfsemi Íslenskra endurskoðenda Bíldshöfða slf flutt upp á efstu hæð og nýtt símanúmer félagsins 595-0100 orðið að fullu virkt. Eldri númer verða enn um sinn flutt áfram í núverandi aðalnúmer.
Við viljum svo minna einstaklinga sem hafa hug á að fá aðstoð við skattframtalsgerð að hafa samband í tíma og koma með þau gögn sem til þarf í tæka tíð svo mögulegt verði að skila inn fyrir viðkomandi áður en frestur fagaðila rennur út.