Um okkur

Við erum hér til að þjónusta þig

Félagið Gæðaendurskoðun slf var stofnað 1. janúar 2013 en það hét þá Íslenskir endurskoðendur Bíldshöfða slf. Stofnfélagar voru fimm en tveir af þeim hafa gengið út úr eigendahópnum vegna aldurs. Þann 1. janúar 2021 kom Gunnar Bachmann Viðskiptafræðingur MBA inn í eigendahópinn en Gunnar hefur auk reynslu af vinnu á endurskoðunarstofum mikla reynslu af stjórnun og stefnumótun fyrirtækja og millilandaverðlagningum og fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja.

Eigendur félagsins í dag eru Gunnar Bachmann, Jón Örn Gunnlaugsson, Magnús G. Benediktsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson.

Mikil og víðfeðm reynsla og þekking eigenda og starfsfólks er það sem gerir Gæðaendurskoðun slf kleyft að bjóða upp á góða og fjölbreytta þjónustu og takast á við krefjandi verkefni og þannig aukið möguleika félagsins enn frekar til vexti til vegs og virðingar í framtíðinni.

Eigendur

Starfsfólk

Scroll Up